Posted by & filed under Uncategorized.

MIT Press hefur gefið út bókina Open Access eftir helsta talsmann OA hreyfingarinnar Peter Suber. Bókin verður aðgengileg ókeypis í opnum aðgangi næsta sumar, en þangað til er hægt að kaupa hana á mjög sanngjörnu verði á pappírs- og rafbókarformi gegnum MIT Press, Amazon og fleiri aðila.

Frekari upplýsingar má finna á síðu Peters um bókina: http://bit.ly/oa-book

Comments are closed.