Posted by & filed under Uncategorized.

Í tilefni  af alþjóðlegu Open Access vikunni  síðar í mánuðinum verður haldið örmálþing um OA í Öskju (Náttúruvísindahúsi Háskólans) stofu 130 föstudaginn 26. okt. kl. 12:30 – 13:20.

Dagskrá og frekari upplýsingar

Viðburðurinn er hluti af föstudagsfyrirlestraröð Líf- og umhverfisvísindastofnunar.

Viðhengi

OA örmálþing 2012 Askja Arnar
Filename : oa-ormalthing-2012-askja-arnar.pdf ( )
Caption :

Comments are closed.