Posted by & filed under Uncategorized.

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur undirritað Berlínaryfirlýsinguna um opinn aðgang. Þar með staðfestir safnið stefnu sína varðandi opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum sem unnar eru fyrir opinbert fé.

Hægt er að fræðast um Berlínarsamþykktina hér: http://oa.mpg.de/berlin-prozess/berliner-erklarung/

Heildarlista yfir þá sem hafa skrifað undir samþykktina má sjá hér: http://oa.mpg.de/lang/en-uk/berlin-prozess/signatoren/

Comments are closed.