Posted by & filed under Uncategorized.

Við þökkum öllum þeim sem lögðu leið sína í Öskju í gær til að taka þátt í Open Access vikunni með okkur.

Glærum frá erindunum eru aðgengilegar á síðu viðburðarins og líka hér fyrir neðan:

   Frá flugum til fræðigreina: frjálst aðgengi að efniviði og niðurstöðum – Arnar

   OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju? – Guðmundur

   Græna leiðin til OA á Íslandi: rafræn varðveislusöfn – Sólveig

   Rannsóknasjóðir og opið aðgengi: undirbúningur að OA-stefnu Rannís- Guðlaug

 

Comments are closed.