Posted by & filed under Uncategorized.

Alþingi samþykkti fyrir jól frumvarp um breytingar á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003. Ný grein sem bætt var inn með þessari breytingu fjallar um opinn aðgang. Úr þingskjali frá viðkomandi máli (Opinber stuðningur við vísindarannsóknir (sameining og skipulag sjóða, markáætlun o.fl.)):

Niðurstöður rannsókna.
Niðurstöður rannsókna, sem kostaðar eru með styrkjum úr sjóðum er falla undir lög þessi, skulu birtar í opnum aðgangi og vera öllum tiltækar nema um annað sé samið. Styrkþegar skulu í öllum ritsmíðum sínum um niðurstöður rannsókna geta um þátt sjóðanna í viðkomandi verki.
[…]

Comments are closed.