Posted by & filed under Uncategorized.

Miðvikudag 24. apríl 2013 á Grand hótel Reykjavík 

Rannís í samstarfi við Vísinda- og nýsköpunarsvið Háskóla Íslands býður til kynningarfundar og vinnustofu um hugverkarétt  og opinn aðgang með fulltrúum IPR Helpdesk Services á vegum Evrópusambandsins  og Evrópsku einkaleyfastofunnar, The European Patent Academy.

Kynningarfundurinn verður haldin 24. apríl 9:00 – 10:45 á Grand Hótel Reykjavík. Boðið verður upp á morgunverð frá 8:30.

Vinnustofa titluð Af hverju skiptir hugverkaréttur máli fyrir vísindamenn? / Why does IP matter to researchers? verður haldin eftir hádegi kl. 14:00 – 16:00

Dagskrá og frekari upplýsingar á vef Rannsóknaþjónustu H.Í. (nú hluti af Vísinda- og nýsköpunarsviði).

 

Comments are closed.