Posted by & filed under Uncategorized.

Steingervingafræðingurinn Mike Taylor hefur margt að segja um opinn aðgang á bloggsíðu sinni. Það nýjasta er að hann var ekki alveg sáttur við myndræn ákvarðanatré (e. decision tree) fyrir OA frá systurhóp okkar í Ástralíu, og enn minna sáttur við svipaða mynd frá RCUK.  Útspilið hans var að gera sína eigin útgáfu af trénu með smá skammti af hnyttni og ádeilu, sjá að neðan. 

Svona ákvarðanatré eru annars ágætis hjálpartæki fyrir höfunda til að átta sig á hvað þarf að gera til að fullnægja OA-kröfum rannsóknarsjóðs (t.a.m. Rannís).

 

The SV-POW! open-access decision tree

The Open Access decision tree. Credit: Mike Taylor http://svpow.com/2013/05/11/the-sv-pow-open-access-decision-tree/

Viðhengi

The Open Access decision tree. Credit: Mike Taylor http://svpow.com/2013/05/11/the-sv-pow-open-access-decision-tree/
Filename : open-access-decision-tree.png ( )
Caption : The Open Access decision tree. Credit: Mike Taylor http://svpow.com/2013/05/11/the-sv-pow-open-access-decision-tree/

Comments are closed.