Posted by & filed under Uncategorized.

Stuard Shieber fjallar á bloggi sínu um hvernig útgáfufyrirtækið Wiley krefst þess að höfundar fái undanþágu (I. waiver) frá OA-stefnu Harvardháskóla til að birta í riti gefið út hjá þeim. Rökin – sem Shieber gagnrýnir harðlega – eru sú að Wiley geti ekki barist gegn  “ritstuldi og annarri ólöglegri notkun” nema höfundur framselji alfarið höfundarrétt til þeirra, í stað þess að gefa Harvard fyrst “non-exclusive” leyfi til að m.a. setja ritrýnt handrit (postprint) í varðveislusafn háskólans (grænt OA, sjá Hvað er síðuna okkar):

Policies, publishers, and plagiarism prosecution

[..] I have no problem with publishers requiring waivers of the Harvard open-access policy as a condition of publishing in their journals. They are their journals after all. And in the event, only a small proportion of articles, in the low single digits, end up needing waivers. But I bristle at the transparently disingenuous argumentation for their requirement. 

[..]

What’s really going on here is not a mystery. The publisher doesn’t like the idea of the author distributing copies of her work. 

Comments are closed.