Posted by & filed under Uncategorized.

Við minnum á málþingið í Háskólanum í Reykjavík þann 25. október, eftir rúmar tvær vikur. Áhugasömum er bent á að skrá sig sem fyrst, svo við vitum hvað margir mæta og hvað þarf að útvega af veitingum.

Dagskráin fyrir daginn er nú orðin fastmótuð. Til viðbótar við Mikael Elbæk frá DTU í Danmörku sem áður var kynntur til leiks munu eftirfarandi einnig stíga á stokk í síðasta dagskrárlið:

 

Málþing 25. okt 2013

Viðhengi

Málþing 25. okt 2013
Filename : opinn-adgangur-malthing-okt-2013.png ( )
Caption :

Comments are closed.