Ritrýni og skuggahliðar vefsins

Posted by & filed under Uncategorized.

Nýjasta innleggið frá vísindabloggaranum Arnari Pálssyni sem birtist nú fyrir páska: Ritrýni og skuggahliðar vefsins Í þessari grein verða tvö ólík viðfangsefni tengd. Í fyrsta lagi verður fjallað um það hvernig vísindalegar rannsóknir eru metnar og kunngjörðar. Í öðru lagi tölum við um skugga hliðar vefsins, sem tengjast útgáfu vísindalegra tímarita.

Útgáfa fræðitímarita á netinu og mælikvarði á opinn aðgang á Íslandi

Posted by & filed under Uncategorized.

Mælikvarði á opinn aðgang á Íslandi 2013

Tilefni þessa fyrsta fréttainnleggs ársins 2014 er pistillinn Opinn aðgangur að nýrri þekkingu sem kom út í Morgunblaðinu fyrir helgi, eftir Ástu Möller og Hauk Arnþórsson hjá Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Pistillinn er fínt innlegg í OA umræðuna. Ásta og Haukur vísa í tvær nýútkomnar íslenskar greinar sem varpa ljósi annarsvegar á rafræna og opna útgáfu fræðiefnis, og hins vegar á útbreiðslu opins… Read more »