Posted by & filed under Uncategorized.

Eftir langan og strangan aðdraganda virðist langstærsta mennta- og rannsóknastofnun landsins loksins vera að stíga fyrsta alvöru skrefið í átt að opnum aðgangi. Háskólaráð samþykkti í byrjun febrúar endurskoðuð drög að stefnu um opinn aðgang að rannsóknaniðurstöðum og lokaverkefnum.

Stefnudrögin og meðfylgjandi verklagsreglur hafa verið birt á aðalvef Háskólans. Nýja stefnan á að koma til framkvæmda í júlí næstkomandi.

 

Comments are closed.