Posted by & filed under Uncategorized.

Nýjasta innleggið frá vísindabloggaranum Arnari Pálssyni sem birtist nú fyrir páska:

Ritrýni og skuggahliðar vefsins

Í þessari grein verða tvö ólík viðfangsefni tengd. Í fyrsta lagi verður fjallað um það hvernig vísindalegar rannsóknir eru metnar og kunngjörðar. Í öðru lagi tölum við um skugga hliðar vefsins, sem tengjast útgáfu vísindalegra tímarita.

[..]

Rannsókn John Bohannan

Vísindablaðamaðurinn John Bohannan birti grein í tímaritinu Science í fyrra, sem heitir Who’s afraid of peer review?

Um er að ræða klassíska rannsóknarblaðamennsku, með beitu sem lögð var fyrir ritstjóra og yfirlesrara nokkur hundruð tímarita. Beitan var vísindagrein um rannsókn á áhrifum efnis á vöxt krabbameinsfruma. Bohannan lagði beitur, með meingöllðum greinum um stórundarlega rannsókn… tilraunir voru ekki með rétt viðmið, niðurstöðurnar misvísandi, túlkanirnar úr öllu samræmi við niðurstöðurnar. Þannig að hæfir ritstjórar og yfirlesarar áttu að geta greint gallana auðveldlega.

[..]

http://apalsson.blog.is/blog/apalsson/entry/1375446/

Comments are closed.