Útgáfa fræðitímarita á netinu og mælikvarði á opinn aðgang á Íslandi

Posted by & filed under Uncategorized.

Mælikvarði á opinn aðgang á Íslandi 2013

Tilefni þessa fyrsta fréttainnleggs ársins 2014 er pistillinn Opinn aðgangur að nýrri þekkingu sem kom út í Morgunblaðinu fyrir helgi, eftir Ástu Möller og Hauk Arnþórsson hjá Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Pistillinn er fínt innlegg í OA umræðuna. Ásta og Haukur vísa í tvær nýútkomnar íslenskar greinar sem varpa ljósi annarsvegar á rafræna og opna útgáfu fræðiefnis, og hins vegar á útbreiðslu opins… Read more »

OA-stefna Háskóla Íslands, sagan rakin

Posted by & filed under Uncategorized.

Starfshópur um mótun stefnu Háskóla Íslands um opinn aðgang var skipaður í nóvember 2011. Hópurinn skilaði af sér stefnudrögum 20. mars á síðasta ári. Síðan þá hefur málið verið í umsagnarferli innan Háskólans sem Vísindasvið hefur haft umsjón með. Á meðan umsagnarferlið hefur verið í gangi hefur upplýsingagjöf því miður verið lítil sem engin. Þar ber… Read more »

Nýjar reglur Rannís um OA taka gildi eftir áramót

Posted by & filed under Uncategorized.

Eins og komið hefur fram hér áður hefur Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) síðustu mánuði unnið að stefnu sinni um opið aðgengi. Samkvæmt frétt á vef Rannís er þeirri vinnu nú lokið og munu nýjar reglur með OA ákvæði taka gildi eftir áramót. Af http://www.rannis.is/sjodir/opinn-adgangur/ (OA klausuna í reglum til styrkþega má finna á sömu síðu): Niðurstöður rannsóknaverkefna, sem styrkt eru, að hluta til… Read more »

Upptaka frá málstofu um OA í Háskólanum á Akureyri

Posted by & filed under Uncategorized.

Við Sólveig tókum þátt í málstofu um opið aðgengi við Háskólann á Akureyri fyrir skömmu. Málstofan var liður í afmælisdagskrá Háskólans og var samstarfi við bókasafn Sjúkrahússins á Akureyri. Áhugasamir geta kíkt á upptöku sem er aðgengileg gegnum vefsjónvarp H.A. Það vantar 1-2 mínútur framan á fyrra erindið, upptakan hefur ekki farið af stað alveg strax. Erindin okkar voru svipað uppbyggð… Read more »

Rannís vinnur að reglum um opið aðgengi

Posted by & filed under Uncategorized.

Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) vinnur um þessar mundir að reglum um opið aðgengi að rannsóknaniðurstöðum (e. funder mandate). Þetta kom fram í erindi Guðlaugar Kristjánsdóttur á OA örmálþinginu um daginn (sjá glærur sem PDF).  Stefnt er að því bæta ákvæði um opið aðgengi inn í samninga við rannsóknaraðila sem verða undirritaðir fyrir næsta styrktímabil (þ.e. í byrjun árs 2013). Rannís… Read more »